Þjónustuleiðir
MINTU AUÐKENNI
Fullur vörumerkja- og auðkenningar pakki.
Við gefum þér allan pakkan, vörumerki, ýmind, vitund og sérkenni þíns fyrirtækis.
Hafðu samband og fáðu tilboð í þitt verkefni
VÖRUMERKI
Vörumerkjahönnun
Unnar eru tvær vörumerkjahugmyndir (Logo) samkvæmt óskum viðskiptavinar. Þú velur hvað þú kýst af þeim og við gerum lagfæringar og vinnum til lokaniðurstöðu.
SKRIFAÐ FYRIR ÞIG!
Sérhannað handskrifað eða tölvuunnið (digital) Allt eftir þínum óskum.
HENTAR VEL FYRIR T.D.
t.d. Boðskort í brúðkaup. (Getum gert stærri pakka í brúðkaup)
Jólakort.
Boðskort í afmæli.
Boðskort í opnunarpartí fyrirtækja.
Nöfn barna á plaggat.
Opna í gestabók.
Nöfn para / hjóna á plaggat, - tilvalið í brúðkaupsgjöfina !
Ef þú hefur einhverja sérósk eða fyrirspurn, sendu okkur línu hér!