Verk : V T6 A - Íbúðarhúsnæði
Staðsetning : Akureyri, Ísland
Verktími : 2021
Innanhússhönnun : Eva Tryggva
Íbúðarhúsnæði sem hafði séð fífil sinn fegurri og þurfti uppfærslu á flestöllu. Hér tókum við í gegn eldhús og baðherbergi. Eldhúsinnrétting var sett saman af okkur frá IKEA en skápar og innrétting á bað var sérsmíðað. Þvottaðstaða þurfti að vera til staðar á baðinu og hækkuðum við því staðlaða innréttingu og komum fyrir plássi fyrir þvottavél og þurrkara undir bekkplötu og settum háa veggskápa fyrir gott geymslupláss.








