Verk : V A11 H - Einbýlishús - Í vinnslu
Hauganes , Ísland
Verktími : 2024
Innanhússhönnun : Eva Tryggva
Einbýlishús byggt 1927 sem við vorum fengin til að aðstoða með.
Eigendur vildu taka allt húsið í gegn, enda komin tími á margt, en halda þó í anda hússins.
Þau þurftu að uppfæra allt húsið vegna fyrirhugaðra breytinga og viðbyggingar við húsið.
Við vorum að vinna með scandinavian / scottish cottage / andi húsins eins og það var.





